Bókmenntaumfjöllun

úti

Myrkrið læðist að, dagarnir styttast sífellt og það kólnar í veðri. Þegar veturinn gengur í garð rennur tími glæpasagnanna sannarlega upp. Nú í vetur komu út margar spennandi glæpasögur en hér...

merking

Fríða Ísberg er ein helsta vonarstjarna íslenskra bókmennta um þessar mundir; fyrri verk hennar hafa hlotið lof gagnrýnenda og lesenda, og nafn hennar virðist vera á allra vörum, enda...

ljósberi

Ljósberi eftir Ólaf Gunnar Guðlaugsson hlaut íslensku barnabókaverðlaunin árið 2021 og er fyrsta bókin í Síðasti seiðskrattinn þríleiknum. Bókin er unglinga fantasía og fyrsta...

sigurverkið

Þegar Arnaldur Indriðason sendir frá sér nýja skáldsögu eiga líklega flestir von á glæpasögu,  morðgátu sem er kannski með svolitlu sögulegu ívafi, enda hefur Arnaldur skrifað 24 glæpasögur...

troðningar

Titill bókarinnar, Troðningar, talar beint inn í meginstef ljóðanna. Ljóðmælandi er gjarnan á göngu um íslenska náttúru, kennileiti sem lesandinn þekkir, en hér er einnig vísað til þeirra...

asmódeus litli

Bækur fyrir yngstu lesendurna eru nánast undantekningalaust myndskreyttar og er þá hvort tveggja jafn mikilvægt, myndir og texti. Best er þegar myndirnar lyfta...

pomperípossa

Bækur fyrir yngstu lesendurna eru nánast undantekningalaust myndskreyttar og er þá hvort tveggja jafn mikilvægt, myndir og texti. Best er þegar myndirnar lyfta...

skrímslaleikur

Bækur fyrir yngstu lesendurna eru nánast undantekningalaust myndskreyttar og er þá hvort tveggja jafn mikilvægt, myndir og texti. Best er þegar myndirnar lyfta...

heimili
Þýðandi:

Bækur fyrir yngstu lesendurna eru nánast undantekningalaust myndskreyttar og er þá hvort tveggja jafn mikilvægt, myndir og texti. Best er þegar myndirnar lyfta...

stysti dagurinn
Þýðandi:

Bækur fyrir yngstu lesendurna eru nánast undantekningalaust myndskreyttar og er þá hvort tveggja jafn mikilvægt, myndir og texti. Best er þegar myndirnar lyfta...

hægt og hljótt til helvítis

Við látum stundum eins og við séum búin að bíta úr nálinni með efnahagshrunið 2008. Fórnarlömbin náð að sleikja mestu beiskjuna úr sárunum, einhverjir af sökudólgunum tekið út refsingu, þó mörgum...

höggið

Minnisleysi er átakanlegt og erfitt að eiga við í raunveruleikanum – en æði frjósamt og spennandi viðfangsefni í skáldskap. Það gefur til dæmis færi á að skapa frásögn þar sem óvissa og...

umfjöllun

Ein af bitastæðustu sögum þessa tímabils í höfundarverki Þórarins er Úr sögu Bobbsambandsins úr Umfjöllun, þar sem þetta hálfgleymda spil er hluti af nokkuð víðfemri þroskasögu....

óskilamunir

Óskilamunir eftir Evu Rún Snorradóttur er óvenjuleg frásögn af hversdagslegum atburðum. Sagan er í 33 stuttum köflum sem hver um sig gæti staðið einn og sér....

brunagaddur

Bókin hefur að geyma margvísleg fágæt orð og heiti yfir ýmis fárviðri og kuldaveður og ljáir þetta henni afar þjóðlegan blæ. Heiti bókarinnar, Brunagaddur, er eitt af þessum orðum og í því...

lofttæmi

Um er að ræða fallegt verk sem mætir lesanda í vönduðum einfaldleika sínum. Bókin er  í fallegu broti og vel gerð í alla staði.

klón : eftirmyndasaga

Fyrr á þessu ári komu út tvær ljóðabækur sem eiga það sameiginlegt að vinna markvisst með samspil orða og mynda. Þó efni þeirra og andrúmsloft sé ólíkt leika báðar af barnslegri gleði með þann...

sería forma

Fyrr á þessu ári komu út tvær ljóðabækur sem eiga það sameiginlegt að vinna markvisst með samspil orða og mynda. Þó efni þeirra og andrúmsloft sé ólíkt leika báðar af barnslegri gleði með þann...

óratími

Óratími er uppfull af skemmtilegum og skapandi hugmyndum og gaman að sjá sígild umfjöllunarefni vísindaskáldsagna sett á svið í Íslensku umhverfi.

konurnar báru nöfn

Nýlega komu út tvær þýðingar á vegum útgáfuforlagsins Hringaná sem eiga það sameiginlegt að fjalla um kvenpersónur sem hafa alla jafna ekki fengið mikla athygli í bókmenntum á íslensku. Annars...

skelfingin

Nýlega komu út tvær þýðingar á vegum útgáfuforlagsins Hringaná sem eiga það sameiginlegt að fjalla um kvenpersónur sem hafa alla jafna ekki fengið mikla athygli í bókmenntum á íslensku. Annars...

Eldur í höfði er óvenjuleg skáldsaga sem nær djúpum tilfinningatökum. Þó hugleiðingar og heimsmynd Karls Magnús taki mikið pláss í textanum verða persónurnar lifandi, minningar Karls...

Farangur

Sagan hefst þar sem aðalpersónan Ylfa er stödd á lestarstöð í Þýskalandi snemma morguns. Hún er í fríi ásamt sambýlismanni sínum Sture en hann liggur sofandi á hótelherberginu þeirra og veit ekki...

Sterk, Margrét Tryggvadóttir

Ekki hefur farið mikið fyrir frásögnum af trans fólki í íslenskum skáldsögum til þessa, í það minnsta ekki í barna- og ungmennabókum. Í nýútkominni unglingabók Margrétar Tryggvadóttur, Sterk...

Jarðvísindakona deyr

Jarðvísindakona deyr gerist í Selvík, afskekktu þorpi á einu virkasta jarðskjálftasvæði landsins. Eftir dapurlegt tímabil í sögu byggðarlagsins, með miklu atvinnuleysi, horfir nú loks til...

Bál tímans

Ný yfirlitsgrein Maríu Bjarkadóttur um höfundaverk Arndísar Þórarinsdóttir til og með hinni nýútkomnu Bál tímans: Örlagasaga Möðruvallabókar í sjö hundruð ár.

aprílsólarkuldi

Aprílsólarkuldi er fjórskipt 143 síðna skáldsaga. Vel byggt verk í jöfnum hlutum og sérlega fallega unnin bók til útgáfu. Ólíkt mörgum öðrum verkum Elísabetar hylur hún sig á bakvið...

Hér er fjallað um „Nokkrar verklegar æfingar í atburðaskáldskap“ úr bókinni Ljóð námu völd í tilefni af vefstiklum út frá ljóðunum sem Bókmenntaborgin gerði á alþjóðadegi ljóðsins...

stol

Hvernig förum við að því að kveðja okkar nánustu? Segjum við allt sem okkur hefur áður langað að segja, gerum við upp fortíðina, eða er kannski best að segja ekki neitt og dvelja í síðustu...

drabb

Dóttir sjóntækjafræðingsins, Að malbika í rigningu og drabb eru innbyrðis ólíkar en hafa allar margt að segja lesandanum. Þær benda okkur á nýjar leiðir til að hugsa um...

Að malbika í rigningu

Dóttir sjóntækjafræðingsins, Að malbika í rigningu og drabb eru innbyrðis ólíkar en hafa allar margt að segja lesandanum. Þær benda okkur á nýjar leiðir til að hugsa um...

dóttir sjóntækjafræðingsins

Dóttir sjóntækjafræðingsins, Að malbika í rigningu og drabb eru innbyrðis ólíkar en hafa allar margt að segja lesandanum. Þær benda okkur á nýjar leiðir til að hugsa um...

blóðberg

Fjórar sögulegar skáldsögur sem koma út í ár eiga það sameiginlegt að fjalla um líf og stöðu kvenna á Íslandi fyrr á öldum.  Þessar bækur eru að mörgu leyti mjög ólíkar en fjalla þó allar um...

aldrei nema kona

Fjórar sögulegar skáldsögur sem koma út í ár eiga það sameiginlegt að fjalla um líf og stöðu kvenna á Íslandi fyrr á öldum.  Þessar bækur eru að mörgu leyti mjög ólíkar en fjalla þó allar um...

hansdætur

Fjórar sögulegar skáldsögur sem koma út í ár eiga það sameiginlegt að fjalla um líf og stöðu kvenna á Íslandi fyrr á öldum.  Þessar bækur eru að mörgu leyti mjög ólíkar en fjalla þó allar um...

konan sem elskaði fossinn

Fjórar sögulegar skáldsögur sem koma út í ár eiga það sameiginlegt að fjalla um líf og stöðu kvenna á Íslandi fyrr á öldum.  Þessar bækur eru að mörgu leyti mjög ólíkar en fjalla þó allar um...