Gyrðir Elíasson hlýtur Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2011 fyrir smásagnasafnið Milli trjánna frá 2009. Í rökstuðningi dómnefndar segir m.a. um bókina: „Stílhreint og framúrskarandi skáldverk sem lýsir innri og ytri átökum og kallast á við heimsbókmenntirnar.“