Oddný Eir Ævarsdóttir

„Er nema von að þú sért einn á báti, gamli brjálaði bangsi? Manstu þegar þú ætlaðir að sprengja af þér óhamingjuna og sprengdir óvart allt upp í leiðinni? Tímasprengjur eru alltaf vitlaust tímasettar. Og lygin mengar innri vötn, skýin verða grá af kvíða.“
(Jarðnæði)